Skipulagsskrá

Skipulagsskrá Hollvinasjóðsins var staðfest af sýslumanninum á Sauðárkróki þann 23. júní 2014. Sjóðurinn er stofnaður af Hollvinasamtökum Bifrastar kt. 480269-4039 í tilefni þeirri ákvörðun háskólastjórnar í desember 2010 að Háskólinn á Bifröst verði áfram rekinn sem sjálfstæður háskóli og öflugu skólastarfi verði framhaldið á Bifröst. Hægt er að skoða afrit af skipulagsskránni í pdf skjali.

Skipulagsskrá Hollvinasjóðsins