Aðalfundur

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar verður haldinn í Borgartúni 18, þriðjudaginn 25. apríl 2023, klukkan 17:00.

Á dagskrá er venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórn samtakanna skal skipuð þremur aðalmönnum og tveimur til vara. Rektor skipar einn aðalmann en aðalfundur kýs í hvert sinn til tveggja ára einn stjórnarmann og annan til vara. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum.