• Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar verður haldinn á Suðurlandsbraut 22 mánudaginn 19. apríl 2021 klukkan 17.30.

  Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

  Stjórn samtakanna skal skipuð þremur aðalmönnum og tveimur til vara. Rektor skipar einn aðalmann en aðalfundur kýs í hvert sinn til tveggja ára einn stjórnarmann og annan til vara. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum.

  Aðalfundur 19. apríl

Ráðgjafanefnd í heimsókn á Bifröst 15. júní 2021

Ráðgjafanefnd í heimsókn á Bifröst

Skipuð hefur verið ráðgjafanefnd Háskólans á Bifröst. Hlutverk hennar er að vera ráðgefandi fyrir...

Lesa meira
Missó – vopnaburður lögreglu 10. júní 2021

Missó – vopnaburður lögreglu

Misserisverkefni – eða missó – eru sjálfstæð hópverkefni þar sem nemendur beita viðurkenndum vísi...

Lesa meira
Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 19. júní 9. júní 2021

Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 19. júní

Laugardaginn 19. júní verður brautskráning frá Háskólanum á Bifröst. Alls útskrifast 129 nemendur...

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

 1. Okkur er annt um skólann okkar!
 2. Þar kynntumst við traustum vinum!
 3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
 4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
 5. Höldum minningunum lifandi!