
Fjarnámsráðgjöf í Smáralind
Háskólinn á Bifröst stóð fyrir sinni fyrstu fjarnámsráðgjöf í Smáralind sl. laugardag við góðar undirtektir. Margir héldu ráðgjafann vera dulbúna gervigreind eða úthugsaða upptöku.
Lesa meira
Ábyrgð, samvinna og frumkvæði í 105 ár
Háskólinn á Bifröst fagnar þann 3. desember 105 ára starfsafmæli. Saga skólans er samofin framsókn þjóðarinnar til aukinnar menntunar og velmegunar.
Lesa meira
95% mæla með Háskólanum á Bifröst
Alls mæla 95% brautskráðra nemenda með námi við Háskólann á Bifröst og um 60% fengu aukna starfsábyrgð og hærri laun að námi loknu.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!