• Prófun

    Prófun

Svipmynd af einni af staðlotum síðasta árs. 23. mars 2023

Frábær staðlota framundan

Síðari staðlota meisetaranema og háskólagáttar stendur fyrir dyrum um helgina með áhugaverðum fyrirlestrum, hátíðarkvöldverði og ómissandi tengslamyndun.

Lesa meira
Spilling 22. mars 2023

Spilling

Töf á birtingu á viðhlítandi alþjóðasamnina takmarkar að öllum líkindum möguleika ákæruvaldsins í spillingarmálum, að sögn Bjarna Más Magnússonar, lagaprófessors við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Áhugaverðar rannsóknir í lögfræði 22. mars 2023

Áhugaverðar rannsóknir í lögfræði

Loftslagsbreytingar og sjálfbærni í rannsóknum í lögfræði er viðfangsefni málþings sem lagadeild Háskólans á Bifröst heldur 24. mars nk.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!