15. janúar 2025
Háskólanetið OpenEU leggur grunninn að al-evrópskum fjarnámsháskóla
OpenEU er evrópskt samstarfsverkefni háskóla, samtaka og stofnana á sviði fræða, viðskipta, sveitarfélaga og samfélags. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu og miðar að því að skapa samstarf um fjarnám, símenntun og stafræna þróun háskólamenntunar.
Lesa meira
10. janúar 2025
Vel heppnaður morgunfundur Rannsóknarmiðstöðvar skapandi greina
Rúmlega 60 manns sátu skemmtilegan fund á vegum Rannsóknarseturs skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP. Yfirskrift fundarins er Skapandi aðferðarfræði. Fundurinn var haldinn í húsakynnum CCP.
Lesa meira
10. janúar 2025
Velkomin til starfa
Hugrún Ósk Guðjónsdóttir hefur gengið til liðs við Háskólann á Bifröst sem verkefnisstjóri Lagadeildar.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!