• Prófun

    Prófun

Hópur G önnum kafinn við vörn á misserisverkefni sínu 2022. 16. maí 2022

Verðlaunuð fyrir framúrskarandi verkefni á Missó

Hópur G hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi misserisverkefni árið 2022. Verkefnið fjallar um hvaða réttfarslegu áhrif það gæti haft í för með sér, fái brotaþolar stöðu sem aðilar máls í kynferðisbrotamálum.

Lesa meira
Fyrsti í missó 12. maí 2022

Fyrsti í missó

Missó, þriggja daga uppskeruhátíð misserisvarna, hófst í morgun. Fjöldi verkefnahópa varði misserisverkefni sín með glæsibrag og enn fleiri munu taka til varna á næstu tveimur dögum.

Lesa meira
Mannauðsmál á óróatímum 11. maí 2022

Mannauðsmál á óróatímum

Ný CRANET skýrsla verður gefin út þann 2. júní nk. Kynning á helstu niðurstöðum verður sama dag á morgunfundi í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykajvík sem fram fer undir yfirskriftinni Mannauðsmál á óróatímum.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!