• Prófun

    Prófun

Teymið sem framkallar hugmyndina þína 19. janúar 2022

Teymið sem framkallar hugmyndina þína

Alþjóðlegi markþjálfinn Tamara Gal-On efnir til samtals í beinu streymi um skapandi greinar, markþjálfun, teymisvinnu og DISC persónuleikapróf.

Lesa meira
Námsmat lagað að kröfum í sóttvörnum 18. janúar 2022

Námsmat lagað að kröfum í sóttvörnum

Eins og vænta mátti, hefur framkvæmd lokaprófa verið löguð að aðstæðum vegna Covid19. Þá er próftafla 1 lotu vorannar komin á Uglu.

Lesa meira
Alþjóðlegt verkefni um Týndu aldamótakynslóðina 11. janúar 2022

Alþjóðlegt verkefni um Týndu aldamótakynslóðina

Háskólinn á Bifröst hlaut nýverið veglegan styrk úr Uppbyggingarsjóði EES vegna Aldamótakynslóðinnar eða The Millennials, rannsóknaverkefnis sem miðar að því að fá virkja ungt fólk til þátttöku sem stendur utan vinnumarkaðarins.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!