• Prófun

    Prófun

Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi 7. desember 2021

Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi

Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaðurinn góðkunni sem lauk diplómagráðu í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst sl. vor, hefur gefið út athyglisverða sjálfshjálparbók fyrir karlmenn.

Lesa meira
Þjóðernispoppúlismi og COVID19 7. desember 2021

Þjóðernispoppúlismi og COVID19

Í nýjustu grein sinni um þjóðernispoppúlisma skoðar Dr. Eírkur Bergmann hvort forsendur standi til þess að COVID19 kreppan hrindi af stað fjórðu bylgjunni af þessari vaxandi stjórnmálahreyfingu um heim allan.

Lesa meira
Frá pallborðsumræðum málþingsins. F.v. Bryndís Hlöðversdóttir, Jóhannes Tómasson, Ragnheiður E. Þorsteinsdóttir, Erna Sigurðardóttir og Unnar Steinn Bjarndal Björnsson, sem stjórnaði jafnframt umræðum. 3. desember 2021

Upptaka af 20 ára afmælismálþingi lagadeildar

Athyglisverðar umræður fóru fram á afmælismálþingi lagadeildar um þróun laganáms hér á landi frá aldamótum. Nálgast má upptöku af málþinginu í heild sinni hér.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!