• Prófun

    Prófun

Velkominn til starfa 5. júní 2023

Velkominn til starfa

Dr. Haukur Logi Karlsson, hefur verið ráðinn lektor við lagadeild Háskólans á Bifröst. Haukur mun sinna bæði kennslu og rannsóknum við háskólann.

Lesa meira
Framlengt til 5. júní 2. júní 2023

Framlengt til 5. júní

Þau sem áttu eftir að senda inn umsókn geta andað léttar, en fresturinn til að sækja um hefur verið framlengdur til og með 5. júní nk.

Lesa meira
Frá fundi verkefnisins í Gullfossi, fundarsal Fosshótels Reykjavík, í gær. 1. júní 2023

Týnda þúsaldarkynslóðin

Fjölþjóðlega EEA verkefnið „týnda þúsaldarkynslóðin“ eða „Lost Millennials“ stendur fyrir nokkurra daga starfs- og samráðsfundi í Reykjavík.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!