
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Háskólans á Bifröst er lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 5. ágúst. Við minnum á nýnemadag Háskólagáttar þann 8. ágúst og grunn- og meistaranema þann 15. ágúst.
Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri.
Lesa meira
Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf í beinu streymi á Facebook
Háskólinn á Bifröst býður upp á kynningarfund í dag 1. júlí kl. 16:00 í beinu streymi á Facebook þar sem kynnt verður nýtt og spennandi nám - örnám í frumkvöðlastarfi á Íslandi, hannað fyrir alla sem hafa áhuga íslensku sprotaumhverfi, nýsköpun eða langar að sækja sér háskólamenntun. Hlekkur á viðburðinn er í frétt.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!