
Velkomin til starfa
Helga Rós Einarsdóttir hefur verið ráðin náms- og starfsráðgjafi við Háskólann á Bifröst. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Ása Sigurlaug Harðardóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri kennslufræða við Háskólann á Bifröst og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.
Lesa meira
Ný rannsóknagátt hjá Háskólanum á Bifröst
Ný rannsóknagátt veitir nú opinn aðgang að rannsóknasafni Háskólans á Bifröst. Gáttin er hluti af Rannsóknasafni IRIS, sem er skammstöfun fyrir The Icelandic Research Information System.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!