• Prófun

    Prófun

Háskólanám í frumkvöðlastarfi 21. mars 2025

Háskólanám í frumkvöðlastarfi

Háskólinn á Bifröst kynnir fyrsta örnámið í frumkvöðlastarfi sem kennt er á Íslandi, í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Kennslan fer fram á ensku og er námið ætlað einstaklingum sem vilja tengjast frumkvöðlasamfélaginu á Íslandi.

Lesa meira
Rannsóknarverkefnið Building Bridges leitar að meistaranema 18. mars 2025

Rannsóknarverkefnið Building Bridges leitar að meistaranema

Rannsóknarverkefnið Building Bridges sem hýst er við Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Háskólann á Bifröst og York St. John University í Bretlandi, og styrkt af Rannsóknasjóði leitar að meistaranema til þess að vinna með rannsóknarhópnum að meistaraverkefni um samfélagstónlist á Íslandi og/eða Kordu Samfóníu.

Lesa meira
Hádegismálstofa um rannsóknir 11. mars 2025

Hádegismálstofa um rannsóknir

Næsta hádegismálstofa Háskólans á Bifröst verður haldin næstkomandi fimmtudag, 13. mars kl. 12:00 - 13:00. Þar ætlar Haukur Logi Karlsson dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst að fjalla um rannsóknir sínar, en yfirskrift Málstofunnar er "Refsiábyrgð ráðherra og hlutverk samkeppnisréttar á vinnumörkuðum".

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!