
Frábær staðlota framundan
Síðari staðlota meisetaranema og háskólagáttar stendur fyrir dyrum um helgina með áhugaverðum fyrirlestrum, hátíðarkvöldverði og ómissandi tengslamyndun.
Lesa meira
Spilling
Töf á birtingu á viðhlítandi alþjóðasamnina takmarkar að öllum líkindum möguleika ákæruvaldsins í spillingarmálum, að sögn Bjarna Más Magnússonar, lagaprófessors við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Áhugaverðar rannsóknir í lögfræði
Loftslagsbreytingar og sjálfbærni í rannsóknum í lögfræði er viðfangsefni málþings sem lagadeild Háskólans á Bifröst heldur 24. mars nk.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!