• Prófun

    Prófun

Varði doktorsritgerð í stjórnmálasálfræði 8. desember 2022

Varði doktorsritgerð í stjórnmálasálfræði

Dr. Bjarki Þór Grönfeldt varði í gær doktorsritgerð sína í stjórnmálafræði við University of Kent í Bretlandi. Bjarki hóf störf við Háskólann á Bifröst nú í haust.

Lesa meira
Glatt á hjalla í útskrift á Bifröst. 8. desember 2022

Próf þreytt við Bifröst í 10 löndum

Nú í desember þreyttu nemendur við Háskólann á Bifröst próf í 10 mismunandi löndum. Þá er næstum hálfrar aldar munur á aldri yngsta og elsta nemanda.

Lesa meira
Er vorönnin frágengin hjá þér? 7. desember 2022

Er vorönnin frágengin hjá þér?

Ætlar þú í nám eftir áramót? Ef svo er hvetjum við þig til að ganga sem fyrst frá skráningum í þau námskeið sem þú ætlar að taka.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!