Atvinnutorg

Það er Hollvinasamtökunum mikilvægt að öllum Bifrestingum vegni vel í lífi og starfi. Hollvinasamtök Bifrastar ætla sér því að tengja útskrifaða nemendur betur við atvinnulífið með því að bjóða Hollvinum upp á starfsráðgjöf, með samstarfi við ráðningarskrifstofur og með því að tengja fyrirtæki í eigu Bifrestinga betur við Hollvini.