Endurfundir

Endurfundir Bifrestinga hafa verið haldnir reglulega síðastliðin ár og hefur vel tekist til. Viðburðurinn hefur verið haldinn í Reykjavík. Þar hafa gamlir nemendur komið saman til að skemmta sér saman fram eftir kvöldi og rifja upp gamla og góða tíma á Bifröst.