• Prófun

    Prófun

Dr. Magnús Skjöld flytur erindi á upphafsviðburði Jean Monnet Chair ISARCEUR-verkefnisins við Háskólann á Bifröst. 16. janúar 2026

Upphafsviðburður Jean Monnet Chair

Þann 15. janúar 2026 fór fram upphafsviðburður Jean Monnet Chair-verkefnisins ISARCEUR við Háskólann á Bifröst. Verkefnið, sem er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins, fjallar um stefnumótandi hlutverk Íslands í öryggis- og varnarmálum Evrópu og norðurslóða.

Lesa meira
Bifrestingar sigra hugmyndahraðhlaup Gulleggsins 13. janúar 2026

Bifrestingar sigra hugmyndahraðhlaup Gulleggsins

Þau Sunna Guðlaugsdóttir, meistaranemi í menningarstjórnun við Bifröst, Margeir Haraldsson, grunnnemi í skapandi greinum við Bifröst, og Haukur Hólm Gunnarsson, nemandi í rekstrarverkfræði við HR, báru sigur úr býtum í áskorun JBT Marel.

Lesa meira
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tekur skipunin gildi í dag, þann 12. janúar 2026. 13. janúar 2026

Ingibjörg Þorsteinsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tók skipunin gildi í gær, þann 12. janúar 2026.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!