• Prófun

    Prófun

Starfsmaður á faraldsfæti - Dr. Rakel Heiðmarsdóttir heimsótti UNED 15. apríl 2025

Starfsmaður á faraldsfæti - Dr. Rakel Heiðmarsdóttir heimsótti UNED

Með þessu fréttabréfi viljum við deila stuttum frásögnum af ferðalögum starfsmanna Bifrastar á vegum Erasmus-verkefna. Markmiðið er að veita innsýn í það faglega starf sem fer fram erlendis og deila reynslu og lærdómi sem starfsfólk okkar fær á slíkum ferðum.

Lesa meira
Uppskeruhátíð nýsköpunar - 12 hugmyndir sem breyta leiknum! 9. apríl 2025

Uppskeruhátíð nýsköpunar - 12 hugmyndir sem breyta leiknum!

Á uppskeruhátíð námskeiðsins Nýsköpun og gerð viðskiptaáætlana við Háskólann á Bifröst kynntu nemendur 12 fjölbreytt og metnaðarfull nýsköpunarverkefni sem hvert og eitt svarar raunverulegri þörf í samfélaginu.

Lesa meira
Sirrý Arnardóttir kennari námskeiðsins og nemendur í skapandi greinum. Ljósmyndari Yulia Kovalenko. 8. apríl 2025

Frá hugmynd til framkvæmdar

Nemendur í skapandi greinum luku námskeiði ,,Framsetning og sala hugmynda” hjá Sirrý Arnardóttur með keppni um bestu kynninguna. Keppnin er útfærð af Sirrý og tekur tillit til

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!