23. janúar 2026
Byggðabragur í Vesturbyggð
Samningur hefur verið undirritaður á milli Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum, Háskólans á Bifröst og Fjórðungssambands Vestfjarða um rannsókn á áskorunum og tækifærum í nýsameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar.
Lesa meira
20. janúar 2026
Bifrestingur nýr sviðsstjóri Menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar
Halldóra G. Jónsdóttir, sem lauk meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst, hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar.
Lesa meiraUpphafsviðburður Jean Monnet Chair
Þann 15. janúar 2026 fór fram upphafsviðburður Jean Monnet Chair-verkefnisins ISARCEUR við Háskólann á Bifröst. Verkefnið, sem er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins, fjallar um stefnumótandi hlutverk Íslands í öryggis- og varnarmálum Evrópu og norðurslóða.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!

