Skapandi greinar: 15.300 atkvæða stefnumál
Íslenskt samfélag hefur einstakt tækifæri til að efla skapandi greinar, bæði með því að tryggja jafnt aðgengi að tónlistarnámi og með því að sjá skapandi greinum formlegan sess í atvinnustefnu þjóðarinnar. Það er ljóst að fjárfesting í menningu er ekki aðeins spurning um menningarlegt mikilvægi heldur einnig spurning um efnahagslegan ávinning.
Lesa meiraMálþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina efnir til málþings þann 20. nóvember næstkomandi í Háskólanum á Akureyri og í streymi. Viðfangsefnið er áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meiraSamvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði?
Í upphafi árs 2024 boðaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ) að árið 2025 yrði alþjóðlegt ár samvinnufélaga, í annað sinn síðan árið 2012. Háskólinn á Bifröst á rætur sínar að rekja til samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi og er því ljúft og skylt að svara ákalli eins og því frá SÞ um að veita samvinnufélögum sérstakan gaum í kennslu og rannsóknum.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!