
Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, stjórnarformaður Rannsóknarseturs skapandi greina og verkefnisstjóri IN SITU, flytur erindið „Beyond Borders: My Journey through Cultural Production and International Collaborations
Lesa meira
Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon
Hlynur Finnbogason, prófstjóri, og Dr. Erlendur Jónsson, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, tóku þátt í starfsþjálfunarviku Erasmus+ við Universidade Aberta í Lissabon fyrr í sumar.
Lesa meira
Bifrestingur á vaktinni fyrir Landssamtök stúdenta
Bifrestingurinn Júlíus Andri Þórðarson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!