29. desember 2025
Akademísk staða í lagadeild
Háskólinn á Bifröst auglýsir lausa til umsóknar akademíska stöðu við lagardeild háskólans. Til greina kemur að ráða í hlutastöðu sem og fulla stöðu. Við leitum að einstaklingi með metnað og áhuga á að taka virkan þátt í þróun kennslu og rannsókna við deildina.
Lesa meira
19. desember 2025
Jólaleyfi skrifstofu
Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí föstudaginn 19. desember en opnar aftur föstudaginn 2. janúar.
Lesa meira
18. desember 2025
Starfsumhverfi myndlistarmanna
Fimmtudaginn 8. janúar fer fram samtal um starfsumhverfi myndlistarmanna kl. 8.30-10.00 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!

