13. janúar 2026
Ingibjörg Þorsteinsdóttir skipuð dómari við Landsrétt
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tekur skipunin gildi í dag, þann 12. janúar 2026.
Lesa meira
12. janúar 2026
Skrifstofa háskólans lokuð í dag
Vegna fráfalls Láru Lárusdóttur samstarfskonu okkar er skrifstofa háskólans lokuð í dag 12. janúar.
Lesa meira
9. janúar 2026
Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu í landsbyggðum
Ný fræðigrein eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur og samstarfsaðila hefur verið birt í alþjóðlega tímaritinu Frontiers in Communication. Greinin ber heitið „Cultural and Creative Actors in Non-Urban Areas: Enacting Local Stewardship as a Regenerative Approach“ og er skrifuð í samstarfi við Dr. Nancy Duxbury og Silvia Silva
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!

