
Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða
Viljayfirlýsing um nýtt stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun á háskólastigi var undirrituð í gær um borð í varðskipinu Þór þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn.
Lesa meira
Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist
Eins og kunnugt er eru fasteignir Háskólans á Bifröst til sölu. Okkur þykir mikilvægt að þar verði byggð upp verðmætaskapandi starfsemi í framtíðinni og svæðið haldi áfram að blómstra.
Lesa meira
Grein Dr. Petru Baumruk samþykkt til birtingar í International Yearbook of Environmental law
Dr. Petra Baumruk, Dósent við háskólann á Bifröst fékk á dögunum samþykkta grein sem mun birtast í International Yearbook of Environmental law sem Oxford University Press gefur út. Grein Petru fjallar um stöðu Íslands hvað varðar umhverfis og auðlindamál.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!