• Prófun

    Prófun

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tekur skipunin gildi í dag, þann 12. janúar 2026. 13. janúar 2026

Ingibjörg Þorsteinsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tekur skipunin gildi í dag, þann 12. janúar 2026.

Lesa meira
Skrifstofa háskólans lokuð í dag 12. janúar 2026

Skrifstofa háskólans lokuð í dag

Vegna fráfalls Láru Lárusdóttur samstarfskonu okkar er skrifstofa háskólans lokuð í dag 12. janúar.

Lesa meira
Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu í landsbyggðum 9. janúar 2026

Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu í landsbyggðum

Ný fræðigrein eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur og samstarfsaðila hefur verið birt í alþjóðlega tímaritinu Frontiers in Communication. Greinin ber heitið „Cultural and Creative Actors in Non-Urban Areas: Enacting Local Stewardship as a Regenerative Approach“ og er skrifuð í samstarfi við Dr. Nancy Duxbury og Silvia Silva

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!