• Prófun

    Prófun

Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða 29. ágúst 2025

Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða

Viljayfirlýsing um nýtt stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun á háskólastigi var undirrituð í gær um borð í varðskipinu Þór þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn.

Lesa meira
Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist 28. ágúst 2025

Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist

Eins og kunnugt er eru fasteignir Háskólans á Bifröst til sölu. Okkur þykir mikilvægt að þar verði byggð upp verðmætaskapandi starfsemi í framtíðinni og svæðið haldi áfram að blómstra.

Lesa meira
Grein Dr. Petru Baumruk samþykkt til birtingar í International Yearbook of Environmental law 25. ágúst 2025

Grein Dr. Petru Baumruk samþykkt til birtingar í International Yearbook of Environmental law

Dr. Petra Baumruk, Dósent við háskólann á Bifröst fékk á dögunum samþykkta grein sem mun birtast í International Yearbook of Environmental law sem Oxford University Press gefur út. Grein Petru fjallar um stöðu Íslands hvað varðar umhverfis og auðlindamál.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!