• Prófun

    Prófun

Viltu starfa í tónlistargeiranum? Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum 2. desember 2025

Viltu starfa í tónlistargeiranum? Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum

Háskólinn á Bifröst og Listaháskóli íslands kynna nýja 12 ECTS eininga örnámslínu í tónlistarviðskiptum. Kennsla fer fram á ensku, námið er fjarnám og er sveigjanlegt nám bæði fyrir þá sem vilja hefja háskólanám og þá sem starfa nú þegar í tónlistargeiranum og vilja ná sér í aukna þekkingu á sviði tónlistarviðskipta.

Lesa meira
Ljósmynd: Landspítalinn 1. desember 2025

Landspítalinn semur við Bifröst um stöðupróf í íslensku

Landspítalinn og Endurmenntun Háskólans á Bifröst hafa gert með sér samstarfssamning um þróun og framkvæmd stöðuprófa í íslensku sem annað mál fyrir starfsfólk spítalans.

Lesa meira
Heimsþekktur fræðimaður heimsækir Háskólann á Bifröst í desember 1. desember 2025

Heimsþekktur fræðimaður heimsækir Háskólann á Bifröst í desember

Háskólinn á Bifröst býður Dr. Tomas M. Hult, prófessor við Broad College of Business, Michigan State University velkominn.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!