• Prófun

    Prófun

Anna Hildur einn yfirframleiðenda nýrrar heimildarmyndar 13. nóvember 2025

Anna Hildur einn yfirframleiðenda nýrrar heimildarmyndar

Heimildarmyndin Hin einstaka fröken Flower (The Extraordinary Miss Flower), sem byggir á sköpunarferlinu við nýjustu plötu Emilíönu Torrini, var frumsýnd á Iceland Airwaves um síðustu helgi. Einn yfirframleiðenda myndarinnar er Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni 12. nóvember 2025

Sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni

Stór sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni þar sem fræðilegur rökstuðningur sem nemendur unnu í misserisverkefni sínu hafði áhrif á það að Yfirskattanefnd hefur fellt úr gildi synjun Skattsins og samþykkt Barnaspítalasjóð Hringsins á almannaheillaskrá. Er þarna um fordæmisgefandi niðurstöðu Yfirskattanefndar að ræða.

Lesa meira
Ljósmyndari: Mummi Lú 12. nóvember 2025

Bifrestingar á Iceland Airwaves

Bifrestingar voru virkir þátttakendur í umræðum á Iceland Airwaves í ár. Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð meðal annars fyrir samtali um skapandi greinar þar sem umfjöllunarefnið var rekstrarumhverfi tónlistar á Íslandi. Var það hluti af dagskrá Bransaveislu Tónlistarmiðstöðvar og Tónlistarborgarinnar Reykjavík.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!