Bifröst í fréttum

Bjóða upp á háskólagátt á ensku í fyrsta skipti


20. nóvember 2020
Háskólinn á Bifröst mun eftir áramót bjóða upp á háskólagátt á ensku í fyrsta skipti. Sjá meira á vef Fréttablaðsins.

Heimskonan Margrét


5. nóvember 2020
Margrét Jónsdóttir Njarðvík tók við sem rektor Háskólans á Bifröst í sumar. Sjá meira á vef DV.

Föstudagsþátturinn: Háskólinn á Bifröst


9. október 2020
Háskólinn á Bifröst er betur í stakk búinn fyrir Covid-faraldurinn heldur en margir, þar sem skólinn hefur verið framarlega á sviði fjarkennslu um áraraðir. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor skólans, ræddi við N4 Sjónvarp. Sjá viðtal á Facebook-síðu N4 Sjónvarps.

Fólki opnast ný tækifæri með Námsglugganum


2. október 2020
Sú nýbreytni er í boði í Háskólanum á Bifröst að hefja nám á miðri haustönn. Sjá meira á vef Fréttablaðsins.

Bifröst hefur skyldum að gegna gagnvart nærumhverfi sínu og landsbyggðinni allri


18. september 2020
Sú nýbreytni er í boði í Háskólanum á Bifröst að hefja nám á miðri haustönn. Sjá meira á vef Bændablaðsins.

Sögur af landi


4. september 2020
Í útvarpsþættinum Sögur af landi var farið í heimsókn í Háskólann á Bifröst og rætt við Margréti Jónsdóttur Njarðvík, sem tók við starfi rektors í sumar. Að auki var rætt við þau Egil Örn Rafnsson og Bryndísi Ingu Reynis, nemendur við skólann sem nýfluttir eru í háskólaþorpið á Bifröst. Sögur af landi á vefsíðu RÚV.

Segjast vera flutt í sannkallaðan sælureit á Bifröst


21. ágúst 2020
Egill Örn Rafnsson og Bryndís Inga Reynis eru nýflutt á Bifröst. Þau eru bæði að hefja nám og eru spennt að nýta sér Bifröst sem búsetukost á meðan náminu stendur. Sjá meira á vef Skessuhorns.

Háskóli í heimsklassa í undurfagurri náttúruparadís


13. ágúst 2020
Háskólinn á Bifröst skartar einstökum sjarma, heillandi námslínum, líflegu skólaþorpi og metnaðarfullu skólastarfi sem laðar að fólk úr öllum áttum. Sjá meira á vef Fréttablaðsins.

Búseta á Bifröst


13. ágúst 2020
Löng hefð er fyrir skólastarfi á Bifröst í Borgarfirði en sögu þess má rekja allt aftur til ársins 1955 þegar Samvinnuskólinn var fluttur að HreðavatniSjá meira á vef Bændablaðsins.

Borgfirskar konur í stjórnunarstöður á Bifröst


12. ágúst 2020
Margrét Jónsdóttir Njarðvík er formlega tekin við sem rektor Háskólans á Bifröst, en Margrét er ættuð frá Fljótstungu í Hvítársíðu og var alla æskuna í sveit að Húsafelli. Á dögunum voru svo þær Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir frá Brekkukoti í Reykholtsdal og Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir frá Laxholti ráðnar í stjórnunarstöður við skólann. Sjá meira á vef Skessuhorns. 

Fólk áttar sig á hversu gott fjarnám er


6. ágúst 2020
Margrét Jónsdóttir Njarðvík er sest að á Bifröst í Borgarfirði sem rektor háskólans sem metaðsókn er að í ár. Sjá meira í Fréttablaðinu.

Skólabyggingar Samvinnuskólans á Bifröst friðlýstar


22. maí 2020
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands, ákveðið að friðlýsa elsta hluta skólabygginga Samvinnuskólans á Bifröst í Borgarfirði. Sjá meira á vef Stjórnarráðsins.