• Prófun

    Prófun

Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf  í beinu streymi á Facebook 1. júlí 2025

Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf í beinu streymi á Facebook

Háskólinn á Bifröst býður upp á kynningarfund í dag 1. júlí kl. 16:00 í beinu streymi á Facebook þar sem kynnt verður nýtt og spennandi nám - örnám í frumkvöðlastarfi á Íslandi, hannað fyrir alla sem hafa áhuga íslensku sprotaumhverfi, nýsköpun eða langar að sækja sér háskólamenntun. Hlekkur á viðburðinn er í frétt.

Lesa meira
Þriðja vinnustofa HEIST haldin á vegum Bifrastar 1. júlí 2025

Þriðja vinnustofa HEIST haldin á vegum Bifrastar

Þann 26. júní síðastliðinn stóð Bifröst fyrir þriðju vinnustofu rannsóknarverkefnisins HEIST (Hybrid Space-Submarine Architecture Ensuring Infosec of Telecommunications). Var hún haldin í húsnæði Visku í Borgartúni. Var vinnustofan vel sótt.

Lesa meira
Þjónusturof verður á Uglu yfir helgina 26. júní 2025

Þjónusturof verður á Uglu yfir helgina

Vegna flutnings vélasalar Háskóla Íslands verður hluti tölvuþjónustu Háskólans á Bifröst óaðgengilegur tímabundið frá föstudegi 27. júní kl. 12:00 og til sunnudags 29. júní kl. 23:00. þetta mun hafa áhrif á Uglu og á greiðslukerfi, þar með talið greiðslu skráningargjalda.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!