• Prófun

    Prófun

Viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélaga eftir stærð þeirra 28. janúar 2026

Viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélaga eftir stærð þeirra

Á vegum Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst er komin út greinin „Viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélaga eftir stærð þeirra, metin í fjölda íbúa“.

Lesa meira
Mikilvægi menningarfrumkvöðla í byggðaþróun 27. janúar 2026

Mikilvægi menningarfrumkvöðla í byggðaþróun

Anna Hildur Hildibrandsdóttir er meðhöfundur að nýrri fræðigrein sem birt hefur verið í alþjóðlega tímaritinu Revista Crítica de Ciências Sociais, ásamt Nancy Duxbury og Mark Justin Rainey.

Lesa meira
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir leiðir rannsóknina. 23. janúar 2026

Byggðabragur í Vesturbyggð

Samningur hefur verið undirritaður á milli Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum, Háskólans á Bifröst og Fjórðungssambands Vestfjarða um rannsókn á áskorunum og tækifærum í nýsameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!