• Prófun

    Prófun

Eyjólfur nýr mannauðsstjóri Þjóðleikhússins 6. janúar 2026

Eyjólfur nýr mannauðsstjóri Þjóðleikhússins

Það er alltaf ánægjulegt að segja frá því þegar nemendum okkar gengur vel í störfum sínum. Eyjólfur Gíslason sem lauk bæði grunn- og meistaraprófi frá Háskólanum á Bifröst hefur verið ráðinn mannauðsstjóri Þjóðleikhússins.

Lesa meira
Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu 2. janúar 2026

Öflugur Bifrestingur í brúnni hjá Raforkueftirlitinu

Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og farsæll stundakennari við skólann er nýr skrifstofustjóri Raforkueftirlitsins.

Lesa meira
Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi 2. janúar 2026

Bifrestingur nýr forstjóri PwC á Íslandi

Jón Ingi Ingibergsson, sem útskrifaðist með bæði BSc- og ML-gráðu frá lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur verið ráðinn nýr forstjóri PwC á Íslandi. Hann hóf störf 1. Janúar 2026.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!