6. nóvember 2025
Byggðaráðstefna Byggðastofnunar
Í vikunni fór fram í Mývatnssveit byggðaráðstefna Byggðastofnunar, þar sem starfsmenn Rannsóknarseturs í byggða og sveitarjstórnarmálum voru með erindi.
Lesa meira
2. nóvember 2025
Opið fyrir umsóknir til 7. desember
Viltu hefja háskólanám á nýju ári? opnað hefur verið fyrir umsóknir til náms við Háskólann á Bifröst á vorönn 2026. Umsóknafrestur er til og með 7. desember.
Lesa meira
27. október 2025
Samtal um skapandi greinar: Rekstrarumhverfi tónlistar
Rannsóknasetur skapandi greina og Tónlistarmiðstöð boðar til opins samtals á Bransaveislu um rekstrarumhverfi tónlistarfólks og tónlistarverkefna.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!

