
Bifröst á Vísindavöku – gleði og forvitni í Laugardalshöll
Vísindavaka 2025 fór fram laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni og var að vanda sannkölluð uppskeruhátíð vísindanna á Íslandi.
Lesa meira
Hvað ef ég vil vera hér!
Í vikunni var haldið vel heppnað málþing á Höfn í Hornafirði um byggðafestu ungs fólk. Málþingið bar yfirskriftina “Hvað ef ég vil vera hér”. Þar kynnti Gréta Bergrún verkefni Rannsóknarsetursins í byggða- og sveitarstjórnarmálum um byggðabrag unga fólksins.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku 2025
Háskólinn á Bifröst tekur þátt í Vísindavöku laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni þar sem hátíð vísindanna á Íslandi verður haldin í 20. sinn.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!