• Prófun

    Prófun

Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf 18. september 2025

Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf

Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, stjórnarformaður Rannsóknarseturs skapandi greina og verkefnisstjóri IN SITU, flytur erindið „Beyond Borders: My Journey through Cultural Production and International Collaborations

Lesa meira
Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon 17. september 2025

Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon

Hlynur Finnbogason, prófstjóri, og Dr. Erlendur Jónsson, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, tóku þátt í starfsþjálfunarviku Erasmus+ við Universidade Aberta í Lissabon fyrr í sumar.

Lesa meira
Bifrestingur á vaktinni fyrir Landssamtök stúdenta 16. september 2025

Bifrestingur á vaktinni fyrir Landssamtök stúdenta

Bifrestingurinn Júlíus Andri Þórðarson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!