• Prófun

    Prófun

Opnir kynningarfundir 29. apríl 2024

Opnir kynningarfundir

Fagstjórar standa þessa dagana fyrir opnum kynningarfundum í beinu streymi á Facebook-síðu háskólans, þar sem einnig má svo nálgast upptökur af kynningunum að þeim loknum.

Lesa meira
Kampakátir meistaranemar að úthlutun lokinni. (F.v.) Erla Rún Guðmundsdóttir, forstöðumaður RSG, meistaranemarnir Lilja Björk Haraldsdóttir og Júlíus Jóhannesson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir, formaður stjórnar RSG. 24. apríl 2024

Rannsóknir í skapandi greinum efldar

Rannsóknasetur skapandi greina úthlutaði í dag í Bíó Paradís styrkjum til tveggja meistaraverkefna. Þetta eru jafnframt fyrstu styrkúthlutanir setursins.

Lesa meira
Myndin er af vinnustofu sem fór fram á Bifröst á síðasta ári fyrir tilstyrk IN SITU verkefnisins. 21. apríl 2024

Vörumerkið mitt og vörumerkið Vesturland

Háskólinn á Bifröst býður til vinnustofu í Menntaskóla Borgarfjarðar, 30. – 31. maí nk. Verkefnið er hluti af IN SITU rannsókninni.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!