• Prófun

    Prófun

Grein eftir Hönnu Kristínu birt í JETA 11. desember 2025

Grein eftir Hönnu Kristínu birt í JETA

Hanna Kristín Skaftadóttir hefur fengið birta rannsókn sem fjallar um hvernig mismunandi persónugerðir takast á við tækniinnleiðingu.

Lesa meira
180 mættu á fyrirlestur Dr. Tomas M. Hult 10. desember 2025

180 mættu á fyrirlestur Dr. Tomas M. Hult

Um 180 manns mættu á hádegisfundinn „Árangur í markaðsstarfi – frá gögnum til betri ákvarðana“.

Lesa meira
Grein Dr. Petru Baumruk komin í birtingu 5. desember 2025

Grein Dr. Petru Baumruk komin í birtingu

Grein eftir Dr. Petru Baumruk hefur verið birt í Czech Yearbook of Public & Private International Law, (CYIL) ritröð 16. Greinin fjallar um einn fyrsta dóminn þar sem alþjóðadómstóll úrskurðar um að aðgerðaleysi ríkja í loftslagsmálum brjóti í bága við mannréttindi.

Lesa meira

Hvers vegna að vera Hollvinur?

  1. Okkur er annt um skólann okkar!
  2. Þar kynntumst við traustum vinum!
  3. Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
  4. Erum hluti af samfélagi og sögu!
  5. Höldum minningunum lifandi!