20. nóvember 2025
Vinna Bjarna fyrir Loftlagsráð vekur athygli
Bjarni Már situr í Loftlagsráði sem er sjálfstætt starfandi ráð með það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald með faglegri ráðgjöf um loftlagsmál.
Lesa meira
19. nóvember 2025
Magnús Skjöld í Segðu mér: rannsóknir, jóga og Evrópuhreyfing
Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, var nýlega til viðtals í þættinum „Segðu mér“.
Lesa meira
18. nóvember 2025
Laufey Sif Ingólfsdóttir vekur athygli fyrir rannsókn á andlegri líðan fangavarða
Laufey Sif Ingólfsdóttir, mastersnemi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst, hefur vakið athygli með rannsókn sinni á andlegri líðan fangavarða á Íslandi.
Lesa meiraHvers vegna að vera Hollvinur?
- Okkur er annt um skólann okkar!
- Þar kynntumst við traustum vinum!
- Byggjum upp Bifrastar tengslanet!
- Erum hluti af samfélagi og sögu!
- Höldum minningunum lifandi!

